FORSÍĐA | UM HÁTÍĐINA | UPPLÝSINGAR | MIĐASALA | 2024 | 2023 | 2019 | 2018 | 2017 | 2016 | 2015 | 2014 | 2013 | 2012

 


LISTAMENN HAMMONDHÁTÍĐAR 2019

DIMMA
ENSÍMI
LAY LOW
JÓNAS SIG.
DÚNDURFRÉTTIR


DIMMA

DIMMA hefur á undanförnum árum skipađ sér sess sem ein vinsćlasta rokksveit landsins.

Hljómsveitin var stofnuđ áriđ 2004 og hafa til ţessa gefiđ út fimm hljóđversskífur og jafnmargar tónleikaplötur, átt fjölmörg lög sem flogiđ hafa hátt á vinsćldalistum ljósvakamiđla og leikiđ á fleiri hundruđ tónleikum út um allt land. Ţá hafa ţeir fengiđ fjölda viđurkenninga fyrir lifandi flutning en margir vilja meina ađ DIMMA sé ein allra besta tónleikasveit landsins.

DIMMA hefur einnig átt farsćlt samstarf međ SinfoniaNord sem og Bubba Morthens og hafa gefiđ út tónleikaplötur og mynddiska međ báđum, sem fengu góđar viđtökur og fóru hátt á sölulistum.

Bubbi & Dimma léku m.a. saman á eftirminnilegum tónleikum á Hammondhátíđ 2015, ţar sem ţeir fluttu rjómann af efni Utangarđsmanna og Das Kapital. Í ár verđur DIMMA hinsvegar ein á ferđ og mun eingöngu leika eigiđ efni.

DIMMA kemur fram á fimmtudagskvöldi Hammondhátíđar, ţann 25. apríl.

Međlimir:
Stefán Jakobsson - söngur
Silli Geirdal - bassi
Ingó Geirdal - gítar
Egill Örn Rafnsson - trommur

Sérstakur gestur: Pétur Örn Guđmundsson - hammondorgel

 

DÚNDURFRÉTTIR

Hljómsveitin Dúndurfréttir er gestum Hammondhátíđar sem og öđrum landsmönnum vel kunn, enda hefur hún fćrt Íslendingum reglulegan skammt af rokki og róli í rúm 20 ár. Viđ erum gríđarlega ánćgđ međ ađ geta bođiđ gestum hátíđarinnar aftur upp á ţetta magnađa band.

Fyrir ţá sem ekki ţekkja til spila Dúndurfréttir klassískt rokk, m.a. sveita á borđ viđ Pink Floyd, Led Zeppelin, Deep Purple og Uriah Heep. Í gegnum árin hafa síđan jafnt og ţétt bćst viđ lög úr ranni annarra hljómsveita, t.d. Bítlanna, Kansas og Boston. Mjög fjölbreytt blanda af allskonar rokki, mjúku og hörđu ţannig ađ allir ćttu ađ finna eitthvađ viđ sitt hćfi.

Hljómsveitin hefur síđustu ár haldiđ stóra tónleika í Eldborgarsal Hörpu ţar sem fluttar hafa veriđ í heild sinni plötur Pink Floyd, Dark Side of the Moon, Wish You Were Here og The Wall. The Wall var flutt fjórum sinnum fyrir fullu húsi međ Sinfóníuhljómsveit Íslands og voru tónleikarnir gefnir út á DVD. Nú ćtla ţeir ađ endurtaka leikinn í međ tvennum tónleikum í Eldborg í tilefni 40 ára afmćlis plötunnar The Wall.

Einhvers stađar stóđ skrifađ ađ kvöldstund međ Dúndurfréttum vćri ávísun á hlýjar minningar í minningabankann. Ást og rokk í einum pakka. Viđ getum svo sannarlega tekiđ undir ţađ.

Dúndurfréttir koma fram á föstudagskvöldi Hammondhátíđar, ţann 26. apríl.

Međlimir:
Matthías Matthíasson - söngur og gítar
Pétur Örn Guđmundsson - söngur og hammondorgel
Ingimundur Óskarsson - bassi
Ólafur Hólm Einarsson - trommur
Einar Ţór Jóhannsson - gítar og söngur

JÓNAS SIG.

Góđvinur okkar, Jónas Sigurđsson, ćtlar ađ heiđra okkur međ nćrveru sinni í ţriđja sinn á Hammondhátíđ 2019. Hann kom fyrst til okkar áriđ 2013 ásamt Ómari Guđjónssyni og hélt svo eftirminnilega tónleika međ Ritvélum framtíđarinnar áriđ 2015. Ţađ var ţví sannarlega kominn tími til ađ kalla hann aftur til, enda er hann nýbúinn ađ gefa út sína fjórđu sólóplötu, Milda hjartađ og mćtir nú međ nýja hljómsveit upp á arminn, ţá hina sömu og ađstođađi hann viđ ađ fylgja Milda hjartanu úr hlađi međ nokkrum eftirminnilegum tónleikum í lok síđasta árs.

Milda hjartađ er hans fjórđa sólóplata og mögulega hans persónulegasta verk hingađ til. Platan hefur fengiđ lofsamlega dóma og lögin Dansiđi og Milda hjartađ fengiđ mikla spilun á útvarpsstöđvum landsins.

Jónas á eins og flestir vita aragrúa af vinsćlum lögum sem munu hljóma í bland viđ Milda hjartađ á Hótel Framtíđ. Viđ teljum nokkuđ líklegt ađ hamingjan verđi ţar.

Jónas Sig kemur fram ásamt hljómsveit á laugardagskvöldi Hammondhátíđar, ţann 27. apríl.

Međlimir:
Jónas Sigurđsson - söngur og gítar
Tómas Jónsson - hammondorgel
Arnar Gíslason - trommur
Guđni Finnsson - bassi
Ómar Guđjónsson - gítar


ENSÍMI

Hljómsveitina Ensími ţarf vart ađ kynna enda ein ástsćlasta rokkhljómsveit landsins. Ensími var stofnuđ áriđ 1996 og hefur gefiđ út breiđskífurnar Kafbátamúsík, BMX, Ensími, Gćludýr og Herđubreiđ ásamt ţví ađ eiga lög í kvikmyndum, safnplötum og auglýsingum. Hljómsveitin hefur ferđast um Bandaríkin og Skandinavíu viđ tónleikahald ásamt Íslandi ţveru og endilöngu á líftíma sínum.

Fyrsta plata Ensími, Kafbátamúsík, varđ fljótlega mjög áberandi í íslensku tónlistarlífi. Lögin Gaur, Arpeggiator og Atari urđu vinsćl á öldum ljósvaka, en ţađ síđastnefnda var valiđ “Lag ársins” á Íslensku tónlistarverđlaununum og hljómsveitin valin „Nýliđi ársins“. Kafbátamúsík var valin ein af 100 bestu plötum Íslandssögunnar í samnefndri bók sem kom út áriđ 2009 og tekin saman af ţeim Jónatan Garđarssyni og Arnari Eggert Thoroddsen.

Ensími fagnar einmitt á ţessu ári 20 ára afmćli Kafbátamúsíkur međ tónleikum í Iđnó og á Grćna hattinum í mars.

Ensími kemur fram á laugardagskvöldi Hammondhátíđar, ţann 27. apríl.

Međlimir:
Hrafn Thoroddsen - söngur og gítar
Franz Gunnarsson - gítar
Arnar Gíslason - trommur
Guđni Finnsson - bassi
Ţorbjörn Sigurđsson - hammondorgel

 

FARA EFST Á SÍĐU


LAY LOW

Lay Low hefur átt farsćlan feril frá ţví hún kom fyrst fram á sjónarsviđiđ áriđ 2006 međ frumraun sinni “Please Don’t Hate Me”. Platan sló rćkilega í gegn, náđi strax platinum sölu og sópađi til sín verđlaunum. Í kjölfariđ gaf hún út plöturnar “Farewell Good Night’s Sleep” (2008), “Brostinn Strengur” (2011) og “Talking About the Weather” (2013) sem allar hafa fengiđ frábćrar viđtökur bćđi hér heima og erlendis.

Ábreiđa Lay Low af laginu Jolene naut mikilla vinsćlda viđ útgáfu á öldum ljósvakans og dúett hennar međ Ragga Bjarna í laginu "Ţannig týnist tíminn" er ennţá í miklu uppáhaldi landsmanna.

Lay Low kemur fram á lokatónleikum Hammondhátíđar 2019 í Djúpavogskirkju, sunnudagnn 28. apríl.

Međlimir:
Lay Low - söngur og gítar
Tómas Jónsson - hammondorgel

FARA EFST Á SÍĐU

 
 

Hafa samband