FORSÍĐA | UM HÁTÍĐINA | UPPLÝSINGAR | MIĐASALA | 2024 | 2023 | 2019 | 2018 | 2017 | 2016 | 2015 | 2014 | 2013 | 2012


UM H
AMMONDHÁTÍĐ DJÚPAVOGS

 

Hammondhátíđ Djúpavogs hefur ţađ ađ meginhlutverki ađ heiđra og kynna Hammondorgeliđ. Er ţađ gert međ ţví ađ fá tónlistarmenn, allt frá heimamönnum til landsţekktra, til ađ leika listir sínar og er Hammondorgeliđ rauđi ţráđurinn í gegnum alla dagskrána.

Hátíđin var fyrst haldin áriđ 2006 og hefur jafnt og ţétt vaxiđ fiskur um hrygg síđan. Hún er nú orđin ein af elstu tónlistarhátíđum landsins.

Hammondhátíđ er ávallt sett á sumardaginn fyrsta sem ber alltaf upp á fimmtudegi, en ţađ hefur jafnan veriđ nefnt heimakvöld á Hammondhátíđ. Ţađ hefur ţó ţróast á síđustu árum í austfirskt kvöld, ţar sem leitast er eftir ţví ađ finna tónlistarmenn og hljómsveitir á Austurlandi til ađ spila í bland viđ heimamenn. Tónleikar eru svo á föstudags- og laugardagskvöldinu en ţar er reynt ađ fá stćrri og ţekktari nöfn til ađ leika. Hátíđinni er svo slitiđ međ tónleikum í Djúpavogskirkju, en jafnan er ţar einsöngvari ásamt hammondleikara.

Í gegnum árin hafa í kringum Hammondhelgina sprottiđ upp fjölmargir ađrir viđburđir. Handverksfólk og hönnuđir hafa veriđ mjög áberandi međ sínar afurđir.

Listinn yfir ţá tónlistarmenn og hljómsveitir sem komiđ hafa fram á hátíđinni í gegnum tíđina er orđinn langur og glćsilegur og hafa hljómsveitir og listamenn á borđ viđ Hjálma, Sigríđi Thorlacius, Baggalút, Dúndurfréttir, Jónas Sig, 200.000 naglbíta, Sölku Sól, Röggu Gísla Emmsjé Gauta, Todmobile, Stuđmenn, Sólstafi, Mammút, Moses Hightower, Bubba og Dimmu, Lay Low, Mugison og Nýdönsk heiđrađ okkur međ nćrveru sinni. Allt í allt hafa um 250 tónlistarmenn stigiđ á stokk á Hammondhátíđ. Ţá hafa ófáir austfirskir tónlistarmenn komiđ fram auk ţess sem ţáttur heimamanna hefur veriđ rómađur en um 60 tónlistarmenn og konur frá Djúpavogi hafa tekiđ ţátt frá upphafi.

Hammondhátíđ er orđinn langstćrsti menningarviđburđur Djúpavogs. Ţađ ţarf ţví ekki ađ hafa mörg orđ um hve mikils virđi ţessi hátíđ er t.a.m. fyrir ferđaţjónustuađila, verslun, handverksfólk og alla ţá sem bjóđa einhverskonar ţjónustu, enda fer viđburđum í tengslum viđ ţessa hátíđ fjölgandi ár frá ári. Ekki síst er hún mikilvćg fyrir okkur íbúana; í ţessu samheldna samfélagi bjóđum viđ landsmönnum öllum upp á tónlistarhátíđ á heimsmćlikvarđa, hátíđ sem er sú eina sinnar tegundar í Evrópu.

Stjórn Hammondhátíđar skipa:

Ólafur Björnsson
Halldóra Dröfn Hafţórsdóttir
Kristján Ingimarsson
Guđjón Viđarsson
Ţórir Stefánsson
Greta Mjöll Samúelsdóttir
William Óđinn Lefever

 

 

 

 

Hafa samband